Helgi og hljóđfćraleikararnir

Síđastir á sviđ ţetta ágćta laugardagskvöld voru Helgi og hljóđfćraleikararnir.

Ansi litríkir karakterar sem framleiđa súra tónlist. Hin besta skemmtun fyrir ţá sem eru ađ "fílađa". 

 

Helgi og hljóđf.leik 7

 


Mugison

Á eftir Retro Stefson steig Mugison á stokk ásamt unnustu sinni (skildist mér) Tóku nokkur vel valin lög viđ mikinn fögnuđ áhorfenda. Mugison er margverđlaunađur og fjölhćfur snillingur sem kann ađ trylla lýđinn.

 

Mugison 3

 


Retro Stefson

Grćni Hatturinn bauđ upp á tónlistarveislu á laugardagskvöldinu. Ţeir sem byrjuđu kalla sig Retro Stefson.

Retro Stefson er nćsta vonarstjarna íslensks tónlistarlífs. Hljómsveitin hefur nýveriđ gert plötusamning viđ Kimi records og er von á ţeirri fyrstu plötu í október nćstkomandi. Óhćtt er ađ fullyrđa ađ hér á ferđ eru hćfileikaríkt söngfólk og hljóđfćraleikarar. Ţeir voru hin besta skemmtun.

 

Retro Stefson

 


Hoodangers

Laugardagskvöldiđ fór ég svo á Hoodangers á Marínu.

Hoodangers er áströlsk hljómsveit sem erfitt er ađ skilgreina. Kannski má kalla tónlistina ţeirra rokkabíllíjazz.  Ekki varđ ég fyrir vonbrigđum međ ţessa frábćru tóna sem ég heillađist af. Ótrúlega skemmtileg tónlist og svo allt öđruvísi en mađur á ađ venjast...en mađur getur svo sannarlega vanist ţessu.

Hoodangers 8 3

Hjálmar

Á Grćna Hattinum spilađi hljómsveitin Hjálmar.

Margir lögđu leiđ sína ađ berja ţá augum og eyrum. Ekki varđ ég fyrir vonbrigđum. Mjög skemmtilegir og líflegir karakterar á ferđ.

Hjálmar

Mannakorn

Á föstudagskvöldinu skellti ég mér á Mannakorn sem spiluđu á skemmtistađnum Marínu. Ţeir voru komnir saman ţeir Pálmi Gunnarsson og Magnús Eiríksson. Hljómsveitin hefur veriđ starfandi síđan 1975 og hafa gefiđ út 11 plötur á sínum ferrli.  Gestaleikari međ ţeim var Sebastian Studnitzky frá Ţýskalandi sem spilađi á trompet og er óhćtt ađ segja ađ hann heillađi alla međ ţessum tónum sínum. Hrund Ósk söng nokkur lög međ ţeim og er hún eflaust međ betri söngkonum landsins. Kannski enn ekki svo ţekkt en ef fram sem horfir, verđur hún sennilega međ ţeim vinsćlli á Íslandi fljótlega. Yndisleg rödd sem stúlkan hefur.

Á hljómborđ spilađi Agnar Már Magnússon og er óhćtt ađ segja ađ hann sé mikill snillingur.

Mannakorn 2

AIM festival

AIM festival var á Akureyri um helgina eđa frá fimmtudegi fram á mánudag. Ég bauđ mig fram í ađ ljósmynda viđburđi helgarinnar og má sjá afraksturinn á ţessari síđu.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband